Hönnunarsjóður úthlutaði þann 20. október 20 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 10 ferðastyrki. Að þessu sinni var 17.5 milljón úthlutað en alls bárust 97 umsóknir um 218 milljónir í almenna styrki.
Ferðastyrkir
Gigja Bjornsson, Vatnaveröld, París
Fatahönnunarfélag Íslands, EFA summit, Spánn
Arnar Grétarsson, Getur bygging verið vistkerfi?, Denver
Halldóra Sif Guðlaugsdóttir, Sif Benedicta, Líbanon
Erla Sólveig Óskarsdóttir, Bessi á Orgatec, Köln
Linda Ólafsdóttir, bókakynning I DARE! I CAN! I WILL!, San Francisco
Arnar Fells Gunnarsson, Dómarastörf ADC*E, Barcelona
Dóra Haraldsdóttir, Dómarastörf ADC*E, Barcelona
Theodóra Alfreðsdóttir, Stockholm Furniture Fair, Svíþjóð
Birta Rós Brynjólfsdóttir, Stockholm Furniture Fair, Svíþjóð
Stjórn
Stjórn Hönnunarsjóðs skipa Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af menningar- og viðskiptaráðuneyti, formaður stjórnar, Steinunn Vala Sigfúsdóttir, hönnuður, skipuð af menningar- og viðskiptaráðuneyti, Friðrik Steinn Friðriksson, vöruhönnuður, Snæfríð Þorsteins, grafískur hönnuður og Helgi Steinar Helgason, arkitekt skipuð af stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. Varamenn eru þau Björg Ingadóttir, fatahönnuður, Sigríður Maack, arkitekt ogEgill Egilsson, vöruhönnuður.
Hönnunarsjóður úthlutaði þann 14. mars 28 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 18 ferðastyrki. Að þessu sinni var 25 milljónum úthlutað en alls bárust 86 umsóknir um rúmar 188 milljónir í almenna styrki.
Verkefnastyrkir
Feyging á íslenskum hampi og hönnun á vinnslubúnaði. Sigrún Halla Unnarsdóttir |
2.000.000 kr. |
Rúststeinar Narfi Þorsteinsson |
1.000.000 kr. |
Tilraun:Æðarrækt Hildur Steinþórsdóttir |
1.000.000 kr. |
Mót - Vasar Theodóra Alfreðsdóttir |
1.000.000 kr. |
BÓKVERK: ÍSLENSK FATAHÖNNUN, '01-'21 Fatahönnunarfélag Íslands |
500.000 kr. |
Disparate impact Ragna Þórunn W. Ragnarsdóttir |
500.000 kr. |
Allir út að læra! Anna Katharina Blocher |
400.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Frábær Smábær - Hjallurinn Ólafía Zoëga |
2.000.000 kr. |
Frumgerð Plastplan ehf. |
2.000.000 kr. |
Íslenska brimbrettið frá Bumblebee Brothers Davíð Ingi Bustion |
1.100.000 kr. |
1+1+1 THE WATER PROJECT Hugdetta ehf |
1.000.000 kr. |
LAVAFORMING - HRAUNMYNDANIR studio arnhildur palmadottir |
1.000.000 kr. |
Keramar - Land og lár Blóð stúdíó |
1.000.000 kr. |
Þráðhyggja Berglind Ósk Hlynsdóttir |
1.000.000 kr. |
Notkun sjávarleðurs í fortíð og framtíð. Katrín María Káradóttir |
500.000 kr. |
Stell eftir Lóaboratoríum Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir |
400.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Hringrásarvæn hönnun - markaðssetning í Evrópu FÓLK Reykjavík |
1.000.000 kr. |
ERLEND MARKAÐSHERFERÐ FLOTHETTU Unnur Valdís Kristjánsdóttir |
1.000.000 kr. |
INTERMENT/JARÐSETNING - kvikmynd Úrbanistan |
700.000 kr. |
Ferðastyrkir
Fatahönnunarfélag Íslands, The EU Fashion Councils Summit, Frankfurt
Praks ehf, Urð á Cosmoprof, Ítalía
Sylvía Dröfn Jónsdóttir, tveir styrkir fyrir Spectrum II - Cirva - Studio Brynjar&Veronika, Frakkland
Smjör SLF, þrír styrkir fyrir Knowing the ropes at Hallwylska Museet, rannsóknarferð og workshop, Stokkhólmur
Bihm ehf, tveir styrkir fyrir Embrace, Frankfurt
Jón Helgi Hólmgeirsson, FÓLK á Stockholm Furniture Fair, Svíþjóð
Olga Bergljót Þorleifsdóttir, Nordic Textile Meeting, Osló
Lily Adamsdóttir, Nordic Textile Art - ráðstefna, Osló LILY
Erla Björk Baldursdóttir, ISLAND & ISLAND – Outdoor by Ispo, Þýskaland
Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir, Hringir - einkasýning, Kaupmannahöfn
Objective, tveir styrkir fyrir þátttöku í Southern Swedish Design Days, Svíþjóð
Ihanna Home og Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir, tveir styrkir fyrir Heimsókn til Litháen
Sigrún Úlfarsdóttir, heimsókn í verksmiðju, Portúgal
Stjórn
Stjórn Hönnunarsjóðs skipa: Birna Bragadóttir, ráðgjafi, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Friðrik Steinn Friðriksson, vöruhönnuður skipaður af stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitketúrs, Snæfríð Þorsteins, grafískur hönnuður skipuð af stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og Hrólfur Karl Cela, arkitekt skipuð af stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs.
Hönnunarsjóður úthlutaði þann 6. október 19 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs auk 9 ferðastyrkja. Að þessu sinni var 20 milljónum úthlutað en alls bárust 82 umsóknir um rúmar 208 milljónir.
Verkefnastyrkir
Feyging á íslenskum hampi og hönnun á vinnslubúnaði. Sigrún Halla Unnarsdóttir |
2.000.000 kr. |
Rúststeinar Narfi Þorsteinsson |
1.000.000 kr. |
Tilraun:Æðarrækt Hildur Steinþórsdóttir |
1.000.000 kr. |
Mót - Vasar Theodóra Alfreðsdóttir |
1.000.000 kr. |
BÓKVERK: ÍSLENSK FATAHÖNNUN, '01-'21 Fatahönnunarfélag Íslands |
500.000 kr. |
Disparate impact Ragna Þórunn W. Ragnarsdóttir |
500.000 kr. |
Allir út að læra! Anna Katharina Blocher |
400.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Frábær Smábær - Hjallurinn Ólafía Zoëga |
2.000.000 kr. |
Frumgerð Plastplan ehf. |
2.000.000 kr. |
Íslenska brimbrettið frá Bumblebee Brothers Davíð Ingi Bustion |
1.100.000 kr. |
1+1+1 THE WATER PROJECT Hugdetta ehf |
1.000.000 kr. |
LAVAFORMING - HRAUNMYNDANIR studio arnhildur palmadottir |
1.000.000 kr. |
Keramar - Land og lár Blóð stúdíó |
1.000.000 kr. |
Þráðhyggja Berglind Ósk Hlynsdóttir |
1.000.000 kr. |
Notkun sjávarleðurs í fortíð og framtíð. Katrín María Káradóttir |
500.000 kr. |
Stell eftir Lóaboratoríum Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir |
400.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Hringrásarvæn hönnun - markaðssetning í Evrópu FÓLK Reykjavík |
1.000.000 kr. |
ERLEND MARKAÐSHERFERÐ FLOTHETTU Unnur Valdís Kristjánsdóttir |
1.000.000 kr. |
INTERMENT/JARÐSETNING - kvikmynd Úrbanistan |
700.000 kr. |
Ferðastyrkir
Tobia Zambotti, Fan chair/Couch 19, Fuorisalone, Ítalía/ The Platt, Þýskaland
Erna Einarsdóttir, ný fatalína, Heimtextil/Frankfurt
Wildness, tveir styrkir vegna nýrrar fatalínu, ISPO/Þýskaland
Telma Garðarsdóttir, tveir ferðastyrkir vegna markaðssetningar Móa fatalínu erlendis.
Elín-Margot Ármannsdóttir, styrkur vegna verkefnis “foraging at the Edge of Tomorrow", Aarhus
Sólveig Anna Pálsdóttir, alþjóðleg ráðstefna, Japan
Sigríður María Sigurjónsdóttir, vegna verkefnis SIGGA MAIJA Knitwear 2022, Litháen
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs skipa: Birna Bragadóttir, ráðgjafi, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Friðrik Steinn Friðriksson, vöruhönnuður skipaður af stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitketúrs, Björg Ingadóttir, fatahönnuður skipuð af stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og Hrólfur Karl Cela, arkitekt skipuð af stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs.
Hönnunarsjóður úthlutaði þann 5. mars 20 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 13 ferðastyrkjum til 10 verkefna. Að þessu sinni voru 23,5 milljónum úthlutað en alls bárust 150 umsóknir um rúmar 255 milljónir.
Verkefnastyrkir
Kjarnasamfélag Rekjavíkur (KR) Simon Joscha Flender |
2.500.000 kr. |
Fræ til stærri afreka - frumgerðir og lokaafurð Emilía Borgþórsdóttir |
2.000.000 kr. |
Vistbók - verkfæri fyrir sjálfbærari byggingariðnað Rósa Dögg Þorsteinsdóttir |
1.500.000 kr. |
ARKITÝPA – RÝMISGÖGN MEÐ ÁHERSLU Á HRINGRÁSARHÖNNUN ARKITÝPA |
1.000.000 kr. |
Bey(g)ja Borðspil Stig 2 (Framleiðsla) Fanny Sissoko |
1.000.000 kr. |
GreenBytes: User Impact Dashboard Design and Implementation GreenBytes ehf. |
1.000.000 kr. |
Peysa með öllu, fyrir alla Ýr Jóhannsdóttir |
1.000.000 kr. |
Með vísan í sögu þjóðar Kjölfar ehf (Fríða gullsmiður) |
1.000.000 kr. |
Andrými / Visual Campaign / Mural Natalia Klimowicz |
600.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Snið Mót Valdís Steinarsdóttir |
2.000.000 kr. |
Jónófón Hifi Jón Helgi Hólmgeirsson |
1.500.000 kr. |
Otoseeds Design, a collection of plantable items made out of recyclables Lena Marczynska |
1.000.000 kr. |
Merki Íslands Brandenburg |
1.000.000 kr. |
Hægfara ferli Sigrún Sigvaldadóttir |
1.000.000 kr. |
Náttúruleg textíllitun í nútíma hönnun: Samstarfsverkefni með AMJ Sigmundur Páll Freysteinsson |
1.000.000 kr. |
Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt Björg Vilhjálmsdóttir |
500.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
FÆÐA | FOOD í útrás Guðbjörg Gissurardóttir |
1.000.000 kr. |
Iða / Candle Carousel - markaðssetning Þórunn Árnadóttir |
750.000 kr. |
Kristín Þorkelsdóttir: ferill, viðhorf og verk Bryndís Björgvinsdóttir |
500.000 kr. |
The Fan Chair Tobia Zambotti |
500.000 kr. |
Ferðastyrkir
Emil Ásgrímsson, Weird pickle, Stokkhólmur. - Kristín Sigurðardóttir, Íslenska glerið, Ísland. - Kormákur & Skjöldur, tveir styrkir vegna verkefnisins Íslenskt tweed, Austurríki og París. - Marta Sigríður Róbertsdóttir, „Working environments of the future“, Amsterdam. - Þrír styrkir vegna verkefnisins, Knowing the Ropes, Ísland. - Jóna Berglind Stefánsdóttir, „Objective á Southerns Swedish Design Days“ Malmö. - Helga Lára Halldórsdóttir, „Objective á Southerns Swedish Design Days“ Malmö. - Elín-Margot Ármannsdóttir, styrkur vegna verkefnisins Hooch: Fermenting Communities, Aarhus. - Sigrún Úlfarsdóttir, „The Glass Slipper“, Portúgal. - Carissa Baktay, „Solo exhibition of experimental glass design“, Ebeltoft, Danmörk.
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs skipa: Birna Bragadóttir, ráðgjafi, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður, Stefán Snær Grétarsson, grafískur hönnuður FÍT og Hrólfur Karl Cela, arkitekt skipuð af stjórn Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
4. júní, úthlutaði Hönnunarsjóður um 50 milljónum kr.í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. 49 verkefni hlutu styrk að þessi sinni en alls bárust 276 umsóknir um styrki þar sem sótt var um 520 milljónir. Árangurshlutfall umsækjenda er 18% en sjóðnum hefur ekki borist slíkur fjöldi umsókna frá stofnun hans 2013. Hönnunarsjóði var falin úthlutunin samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19.
100 hönnuðir og arkitektar standa á bak við þessi 49 fjölbreyttu verkefni sem hljóta styrk að þessu sinni og fjármagnið snertir með beinum eða óbeinum hætti um 300 manns. Verkefnin endurspegla grósku ólíkra greina og fjármagnið dreifðist á marga staði. Verkefni styrkþega fjalla meðal annars um grænar áherslur og sjálfbærni, samfélagsleg verkefni sem lúta að auknu samstarfi og nýjum áherslum, rannsóknir og verkefni sem snúast um aukna framleiðslu á Íslandi, nýtingu auðlinda og viðskiptalegar áherslur.
Verkefnastyrkir
Grænspor í átt að sjálfbærari byggingariðnaði Rósa Dögg Þorsteinsdóttir |
2.500.000 kr. |
PRENT, sameinum hönnuði. Ragnar Visage |
2.000.000 kr. |
Florest - stafrænt prentaðir blómapottar Þórey Björk Halldórsdóttir |
2.000.000 kr. |
AS WE GROW og lífheimurinn As We Grow ehf. |
2.000.000 kr. |
Húsnæðissamfélag á Íslandi - tilraunaverkefni Simon Joscha Flender |
2.000.000 kr. |
Knowing the Ropes - final phase SMJÖR slf |
1.500.000 kr. |
Upprennandi: sumarvinnustofur hönnuða Linda Björg Árnadóttir |
1.500.000 kr. |
Góð Lóð Dagný Bjarnadóttir |
1.500.000 kr. |
BITAR OG BUBBAR Ninna Margrét Þórarinsdóttir |
1.000.000 kr. |
Svörður - staðbundin hráefni Nónklettur ehf |
1.000.000 kr. |
SNEIÐING, VÍDDIR OG SÓLARGANGUR Hildigunnur Gunnarsdóttir |
1.000.000 kr. |
HÚSAKOSTUR OG HÝBÝLAAUÐUR Úrbanistan |
1.000.000 kr. |
Tölum um keramik Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir |
1.000.000 kr. |
Grafískar konur Tempere |
1.000.000 kr. |
ANITA HIRLEKAR Anita Hirlekar |
1.000.000 kr. |
Catch of the day: Limited Covid-19 edition Björn Steinar Blumenstein |
800.000 kr. |
Skapandi fólk, hlaðvarp um fólk í skapandi greinum Helga Björg Kjerúlf |
750.000 kr. |
Það sem leynist bak við skugga 4. víddarinnar Drífa Thoroddsen |
650.000 kr. |
Nýlundabúðin Elín Elísabet Einarsdóttir |
600.000 kr. |
Hortus Praxis product line Thomas Pausz |
500.000 kr. |
The Fan Chair Tobia Zambotti |
500.000 kr. |
Norm Blær Guðmundsdóttir |
500.000 kr. |
TEIKNARINN &MÁLARINN Tryggvi Magnússon. -Allt meðan mynd fylgir máli Andrés Úlfur Helguson |
500.000 kr. |
UPPLAUSN-BÓKVERK Hrafnkell Sigurðsson |
500.000 kr. |
LETURARFUR ÍSLENDINGA Björn Loki Björnsson |
500.000 kr. |
Skrúðgarður - Soft spot Lily Adamsdóttir |
500.000 kr. |
Þriðji maðurinn - Einar Erlendsson húsameistari og verk hans Björn Georg Björnsson |
500.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Fræ til stærri afreka Emilía Borgþórsdóttir |
2.000.000 kr. |
Framleiðsla fatnaðar Bið að heilsa niðrí Slipp á Íslandi Bið að heilsa niðrí Slipp |
1.500.000 kr. |
Fjallaskáli Framtíðarinnar KRADS |
1.500.000 kr. |
Suðurlandstvíæringur Borghildur Indridadottir |
1.250.000 kr. |
Splæs Akarn ehf |
1.000.000 kr. |
Sjónarhorn Hanna Dís Whitehead |
1.000.000 kr. |
Nýjungar í íslenskri textíllitun: Þróun á vistvænum aðferðum. Sigmundur Páll Freysteinsson |
1.000.000 kr. |
Íslenskur múrsteinn og leirafurðir í sjálfbærum byggingariðnaði. Sei Studio |
1.000.000 kr. |
Ný vörulína Ker Guðbjörg Káradóttir |
1.000.000 kr. |
Guðmundur Kr. Kristinsson arkitekt (1925-2001) Grétar Örn Guðmundsson |
1.000.000 kr. |
Ólafur K. Magnússon – Aldarspegill: Hönnun og heimildaljósmyndun Kjartan Hreinsson |
800.000 kr. |
"List í náttúru" Karl Kvaran |
750.000 kr. |
Alrún Arnar Fells Gunnarsson |
750.000 kr. |
Dagsbirta í skipulagi og byggðu umhverfi Anna Sigríður Jóhannsdóttir |
750.000 kr. |
Brauðmót Búi Bjarmar Aðalsteinsson |
500.000 kr. |
Eyðimerkurganga - Græðum Signý Jónsdóttir |
500.000 kr. |
Jarðkynhneigð á Íslandi Sylvía Dröfn Jónsdóttir |
330.000 kr. |
Glitský-stafrænt listgallerí Guðný Sara Birgisdóttir |
250.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
SMIÐS-BÚÐIN Helga Ósk Einarsdóttir |
1.000.000 kr. |
Vefverslun - Kirsuberjatréð Kristín Sigfríður Garðarsdóttir |
500.000 kr. |
Netverslun og markaðsaðstoð fyrir Kaolin Listamannafélagið Kaolin |
500.000 kr. |
MINISOPHY/SMÁSPEKI í Ásmundarsal ágúst 2020 Katrín Ólína Pétursdóttir |
500.000 kr. |
Ferðastyrkir
Stjórn hönnunarsjóðs skipa: Birna Bragadóttir, ráðgjafi, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður, Stefán Snær Grétarsson, grafískur hönnuður FÍT og Hrólfur Karl Cela, arkitekt skipuð af stjórn Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2020: Birna Bragadóttir, ráðgjafi, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Hrólfur Karl Cela , arkitekt, Stefán Snær Grétarsson, grafískur hönnuður FÍT og Rúna Thors, vöruhönnuður. Varamenn: Steinþór Kári Kárason arkitekt AÍ, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður FÍT, Björg Ingadóttir, fatahönnun.
Hönnunarsjóður úthlutaði 11. maí, 26 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Að þessu sinni voru 25 milljónum úthlutað en alls bárust 126 umsóknur um 237 milljónir. Um metfjölda umsókna var að ræða í þessari úthlutun Hönnunarsjóðs og ljóst að ástandið í kjölfar Covid-19 faraldursins hafði áhrif á fjölda umsókna og virðist líka hafa haft áhrif á verkefnin sem sóttu um. Nýsköpun í kjölfar faraldurs og breyttri heimsmynd sem blasir við svo sem áhersla á stafrænar lausnir, sjálfbærni og matarsóun eru meðal verkefna sem hljóta styrki. Í ljósi aðstæðna var ekki hægt að hafa úthlutun í tengslum við ársfund Hönnunarmiðstöðvar með tilheyrandi mannfögnuði eins og tíðkast hefur. Í staðinn teiknaði Rán Flygenring þessa lýsandi mynd af styrkafhendingunni sem ekki fór fram. Hér má sjá styrkþega ásamt Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra og Birnu Bragadóttur formanni stjórnar Hönnunarsjóðs. Sjóðurinn úthlutaði 19 ferðastyrkjum í fyrstu úthlutun ársins.
--------
Hönnunarsjóður úthlutaði 15. október 18 styrkjum til ólíkra verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Að þessu sinni voru 17 milljónum úthlutað en alls bárust 122 umsóknir um 230 milljónir. Sjálfbærni, endurnýting, stafrænar lausnir, nýsköpun og þróun eru rauður þráður meðal verkefna styrkþega að þessu sinni. Hæsta styrkinn í þessari úthlutun hlutu Flétta hönnunarstofa og Kristín Sigurðardóttir hönnuður fyrir Íslenska glerið, möguleikar á endurvinnslu steinullar í nýtt hráefni. Verkefnið hlaut 2 milljónir króna í rannsóknar- og þróunarstyrk.
Sjóðurinn hefur ekki veitt ferðastyrki síðan í febrúar en að þessu sinni var ákveðið að veita 3 ferðastyrki sem eiga það sameiginlegt að vera fyrir ferðalög sem eru ekki bundin ákveðnum tíma eða ferðalög á árinu 2021.
Verkefnastyrkir
MAT. Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu. Ragna Margrét Guðmundsdóttir |
3.000.000 kr. |
Stafrænar flíkur í stafrænni vefsölu Spaksmannsspjarir ehf |
2.000.000 kr. |
OTHAR -Stafræn strokhljóðfæri hans johannsson |
1.500.000 kr. |
Sería tvö - Subterranean Formation Theodóra Alfreðsdóttir |
1.000.000 kr. |
Fjölnota umhverfisvænir Warriör íþróttagallar Ýr Þrastardóttir |
1.000.000 kr. |
Fjaðrandi bátasæti SAFE seat |
1.000.000 kr. |
Visual design and development of scientific knowledge and data in Mixed Reality: "The big picture of Climate Change" Gagarín ehf |
1.000.000 kr. |
Sundform Unnar Ari Baldvinsson |
1.000.000 kr. |
Flothetta. Áframhaldandi flot- og vatnavellíðan. Unnur Valdís Kristjánsdóttir |
1.000.000 kr. |
Bioplastic Skin í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Valdís Steinarsdóttir |
1.000.000 kr. |
Hringrásarvæn hönnun FÓLK Reykjavík |
1.000.000 kr. |
Ferill og störf Kristínar Þorkelsdóttur Bryndís Björgvinsdóttir |
1.000.000 kr. |
Snjallhringur í daglegu lífi Jón Helgi Hólmgeirsson |
1.000.000 kr. |
Plastplan Re:Maker Plastplan ehf. |
1.000.000 kr. |
Ný gömul hverfi. Jakob Jakobsson |
850.000 kr. |
Signatúra Books Júlía Runólfsdóttir |
850.000 kr. |
Landslag í speglun Arnar Ingi Viðarsson |
800.000 kr. |
Fields Litten Nystrøm |
800.000 kr. |
Umskipti Hanna Dís Whitehead |
750.000 kr. |
Skarphéðinn Jóhannsson, þroskasaga arkitekts og þjóðar 1934-1970 Halldóra Arnardóttir |
750.000 kr. |
Reykjavík barnanna Linda Ólafsdóttir |
750.000 kr. |
Non Flowers Book Thomas Pausz |
500.000 kr. |
Gosbrunnagarður Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir |
250.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Íslenska glerið Flétta, hönnunarstofa ehf. |
2.000.000 kr. |
Hönnun á túrvörulínu Innundir ehf |
1.500.000 kr. |
Þróun textíls úr íslenskum hampi. Sigrún Halla Unnarsdóttir |
1.250.000 kr. |
Dórófónn til LHÍ Halldor Ulfarsson |
1.200.000 kr. |
Steinefnarannsóknir Raphaël Costes |
1.000.000 kr. |
Skapandi gámahverfi í Gufunesi Björn Loki Björnsson |
1.000.000 kr. |
Iða Þórunn Árnadóttir |
1.000.000 kr. |
Beauty & the Beast (Lupinus nootkatensis, the 'wolf flower' and floral hazards) Anna Diljá Sigurðardóttir |
1.000.000 kr. |
Beygja Fanny Sissoko |
950.000 kr. |
Blæbrigði tóngerjunnar / Notes on sound fermentation Sveinn Steinar Benediktsson |
750.000 kr. |
Carnal Appetite Elín-Margot Ármannsdóttir |
750.000 kr. |
Fjörunytjar í textíl Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir |
500.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Kalda Töskur Katrin Alda Rafnsdottir |
1.500.000 kr. |
MAT - Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu, markaðs- & kynningarstarf. M STUDIO - REYKJAVÍK ehf. |
1.000.000 kr. |
Markaðsátak fyrir Ilmbanka íslenskra jurta og tengdar vörur Nordic angan |
1.000.000 kr. |
AFRAKSTUR OG KYNNING Á ÍSLENSKRI ÚTGÁFU DAS DETAIL IN DER TYPOGRAFIE Gunnar Vilhjálmsson |
500.000 kr. |
Markaðssetning Alin í Danmörku AGUSTAV |
500.000 kr. |
Arnar Már Jónsson SS21 Stafræn Sýning Arnar Már Jónsson |
500.000 kr. |
Ferðastyrkir
Aðaheiður Atladóttir / Falk Krueger / Sigrún Birgisdóttir / Kristján Örn Kjartansson / Anna María Bogadóttir / Nordic Angan / Elín Elísabet Einarsdóttir / Hring eftir Hring / Anna C Leplar / Kristín Ragna Gunnarsdóttir / Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir / Bettina Elverdam Nielsen/ Massimo Santanicchia / Sigurður Már Helgason / Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir / Lily Adamsdóttir / Halldóra Sif Guðlaugsdóttir / Kristín Eva Ólafsdóttir / Hanna Dís Whitehead/ Sigrún Sumarliðadóttir /Thomas Pausz / Hildur Gunnarsdóttir
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2020: Birna Bragadóttir, ráðgjafi, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Hrólfur Karl Cela , arkitekt, Stefán Snær Grétarsson, grafískur hönnuður FÍT og Rúna Thors, vöruhönnuður. Varamenn: Steinþór Kári Kárason arkitekt AÍ, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður FÍT, Björg Ingadóttir, fatahönnun.
Hönnunarsjóður hafði 50 milljónir til ráðstöfunar á árinu 2019. 164 umsóknir bárust um almenna styrki, alls að upphæð um 300 m.kr. 97 umsóknir bárust um ferðastyrki sem eru 100.000 hver eða alls að upphæð 9,7 m.kr. Sjóðurinn veitti 51 verkefni ferðastyrki, alls að upphæð 5,7 m. kr. og styrkti 36 verkefni að upphæð 36,8 m. kr. Sjóðurinn úthlutaði almennum styrkjum tvisvar á árinu, 6. júní og 7. nóvember. Ferðastyrkjum var úthlutað fjórum sinnum á árinu.
Verkefnastyrkir
Ilmbanki íslenskra jurta - lifandi ilmsýning í Álafosskvos Nordic angan |
2.000.000 kr. |
Varðveisla Efnasmiðjan ehf. |
1.500.000 kr. |
Seismic Soils FW20-21 Harpa Einarsdóttir |
1.000.000 kr. |
ERRORVISION Ingi Kristján Sigurmarsson |
1.000.000 kr. |
ASKA – Verkefni. Hönnun og framleiðsla duftkerja úr íslenskum jarðefnum. Katrín Ólína Pétursdóttir |
1.000.000 kr. |
Or Type - Letursýnishorn Guðmundur Ingi Úlfarsson |
1.000.000 kr. |
Tilraun 2 - Æðarrækt Hildur Steinþórsdóttir |
1.000.000 kr. |
BARK Götugögn Baldur Helgi Snorrason |
1.000.000 kr. |
FLOTTMOTTA Þórdís Erla Zoëga |
1.000.000 kr. |
Trophy Hrefna Sigurðardóttir |
1.000.000 kr. |
Skógarnytjar Björn Steinar Jóhannesson |
900.000 kr. |
Gombri lifir Elín Edda Þorsteinsdóttir |
750.000 kr. |
Bioplastic Skin Valdís Steinarsdóttir |
500.000 kr. |
Bitar og Bubbar Ninna Margrét Þórarinsdóttir |
500.000 kr. |
LungA Tuttuguára Gréta Þorkelsdóttir |
500.000 kr. |
Glerlíkaminn fer um landið. Sigríður Heimisdottir |
500.000 kr. |
Grazie! Press Bobby Breiðholt |
200.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
MAGNEA - vöruþróun á yfirhöfnum úr íslenskri ull Magnea Einarsdóttir |
1.500.000 kr. |
Avenue Eva María Árnadóttir |
1.250.000 kr. |
Hjúfra- áframhaldandi vöruþróun og notendakönnun. Hanna Jónsdóttir |
1.200.000 kr. |
innriinnri Raphaël Costes |
1.000.000 kr. |
Leit að postulíni II SMJÖR slf |
1.000.000 kr. |
Mót - Iðnaður Theodóra Alfreðsdóttir |
1.000.000 kr. |
ÞYKJÓ Sigríður Sunna Reynisdóttir |
1.000.000 kr. |
ÍSLENSKT TWEED Kormákur & Skjöldur / Spjátrungur ehf |
1.000.000 kr. |
ARKITÝPA – RÝMISGÖGN ARKITÝPA |
750.000 kr. |
Annar Laugavegur Guðni Valberg |
750.000 kr. |
VAKIR "plant me" Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir |
750.000 kr. |
Cleaning Strategies Sóley Þráinsdóttir |
500.000 kr. |
Íslenskur brútalismi Bobby Breiðholt |
500.000 kr. |
AfturTré Valdís Steinarsdóttir |
500.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Heima Grallaragerðin ehf. |
1.500.000 kr. |
Hildur Yeoman, sýningarhald í París Hildur Björk Yeoman |
1.000.000 kr. |
Morra - áframhaldandi kynning og markaðssetning Signý Þórhallsdóttir |
1.000.000 kr. |
Glópagull Ágústa Arnardóttir |
1.000.000 kr. |
Markaðsetning ANITA HIRLEKAR á Vetrarlínu 2020 Anita Hirlekar |
1.000.000 kr. |
Hildur Harðarson sf |
1.000.000 kr. |
Markaðssetning á vörumerkinu FÓLK í Evrópu FÓLK Reykjavík |
1.000.000 kr. |
Arnar Már Jónsson Arnar Már Jónsson |
1.000.000 kr. |
Bókakynning á IFLA Heimsráðstefnu Landslagsarkitekta í Osló 18-20 sep.2019 Einar E.Sæmundsen |
100.000 kr. |
Ferðastyrkir
&AM / Elsa Jónsdóttir / Samkeppnisnefnd Arkitektafélags Íslands / Signý Þórhallsdóttir/ Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir/ Lily Adamsdóttir/ Kula Design ehf / Kristín Ragna Gunnarsdóttir /Sæunn Kjartansdóttir/ Sigrún Thorlacius/ Einar E. Sæmundsen / Sveinn Steinar Benediktsson/ Valdís Steinarsdóttir/ Magni Þorsteinsson / Magnús Albert Jensson / Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir / Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir / Hanna Dís Whitehead Ólína Elísabet Garðarsdóttir / Thomas Pausz / Björn Steinar Jóhannesson / Phoebe Jenkins/ Halla Hákonardóttir/ Ihanna Home / Fid / Kristín Þóra Guðbjartsdóttir / Döðlur / Birta Rós Brynjólfsdóttir / Helga Ragnhildur Mogensen / Ástríður Birna Árnadóttir / Hildur Björk Yeoman / Nordic angan / Steinunn / Helicopter / Rósa Hrund Kristjánsdóttir / Alexandra Buhl / Kristín Sigfríður Garðarsdóttir / Ólöf Erla Bjarnadóttir / Birta Fróðadóttir / Elsa Jónsdóttir / Magnús Albert Jensson / Björn Steinar Blumenstein / Eva María Árnadóttir / Thomas Pausz / Sigríður Birna Matthíasdóttir / Massimo Santanicchia / Ari Hlynur Guðmundsson Yates / Fischersund ehf. / Fatahönnunarfélag Íslands / Félag húsgagna- og innanhússarkitekta / Félag íslenskra teiknara
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2019: Birna Bragadóttir, ráðgjafi, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt, Stefán Snær Grétarsson, grafískur hönnuður FÍT og Rúna Thors, vöruhönnuður. Varamenn: Steinþór Kári Kárason arkitekt AÍ, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður FÍT, Gunnar Hilmarsson, fatahönnun.
Árið 2018 var framlag til sjóðsins 50 milljónir króna. Á árinu 2018 bárust 167 umsóknir um almenna styrki að upphæð rúmlega 400 m.kr. Einnig bárust 162 umsóknir um ferðastyrki. Sjóðurinn veitti 50 verkefnum 59 ferðastyrki, alls 5,9 m. kr., og styrkti 35 verkefni alls að upphæð 37,5 m.kr. Almennum styrkjum var úthlutað tvisvar á árinu, 14. júní og 8. nóvember en ferðastyrkjum var úthlutað fjóru sinnum. Hæstu styrkir sem voru veittir til verkefna voru að upphæð 2,5 m.kr.
Verkefnastyrkir
OBJECTIVE Helga Lára Halldórsdóttir |
2.500.000 kr. |
Skólastóll - Næsta kynslóð Hafsteinn Júlíusson |
2.000.000 kr. |
Frá hugmynd að skartgrip. Verkleg útfærsla skartgripalínu Hlínar Reykdal. Hlín Reykdal |
2.000.000 kr. |
DESIGN VENICE 2018 Linda Björg Árnadóttir |
1.500.000 kr. |
Hönnun á Íslandi - Ágrip af sögu Elísabet V. Ingvarsdóttir |
1.000.000 kr. |
Gler líffæri; líkaminn. Sigríður Heimisdottir |
1.000.000 kr. |
MYRKA & LAVASTRACT Harpa Einarsdóttir |
1.000.000 kr. |
Tölum um íslenskt keramik Kolbrún Sigurðardóttir |
1.000.000 kr. |
JARÐSETNING Anna María Bogadóttir |
1.000.000 kr. |
Kollhrif Portland |
1.000.000 kr. |
Stússað í steininum Grallaragerðin ehf. |
1.000.000 kr. |
Fáni fyrir nýja þjóð Hörður Lárusson |
750.000 kr. |
Hönnun bíllaus hverfis fyrir BFS (Byggingarfélag samtaka um bíllausan lífsstíl) Magnús Albert Jensson |
500.000 kr. |
Áhrif frá Bretlandseyjum - Mannvirki á Íslandi Arkitektar Hjördís & Dennis ehf. |
500.000 kr. |
TURFICTION Hildigunnur Sverrisdóttir |
500.000 kr. |
Húsin við Laugaveg Jóhann Lúðvík Torfason |
500.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Eldfjallaljós Home Collection Marcos Zotes |
2.000.000 kr. |
Inni í yfirborðinu Magnea Guðmundsdóttir |
1.500.000 kr. |
Aska - Rannsókn, Aðferðir til framleiðslu Duftkerja úr íslenskri jörð. Katrín Ólína Pétursdóttir |
1.000.000 kr. |
Ferill og störf Kristínar Þorkelsdóttur Birna Geirfinnsdóttir |
1.000.000 kr. |
Catch of the day Björn Steinar Jóhannesson |
1.000.000 kr. |
+Eilífð - &AM þróar upplifunar vörulínu. Þórey Björk Halldórsdóttir |
750.000 kr. |
Þættir Ýr Jóhannsdóttir |
500.000 kr. |
DUFT-KER Kristín Sigfríður Garðarsdóttir |
500.000 kr. |
Einkennisbjór Hönnunarmars Lady Brewery |
500.000 kr. |
Glópagull Ágústa Arnardóttir |
500.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Framrás KULA og LINA CYLINDER - mörkun markaðssetningar og dreifingar í Þýskalandi Bryndís Bolladóttir |
1.500.000 kr. |
And Anti Matter - "Previously Unreleased" í EVRÓPU Þórey Björk Halldórsdóttir |
1.500.000 kr. |
Crown by Hlín Reykdal - Markaðssókn hérlendis og erlendis Hlín Reykdal |
1.000.000 kr. |
Swimsllow Erna Bergamann Björnsdóttir |
1.000.000 kr. |
Arnar Már Jónsson Arnar Már Jónsson |
1.000.000 kr. |
Hús á eyjum við Ísland / landslag, hús inni og úti Gunnar Sverrisson |
1.000.000 kr. |
Arnar Már Jónsson Arnar Már Jónsson |
1.000.000 kr. |
Þátttaka í ICFF sýningu, markaðssetning í USA Ágústa Magnúsdóttir |
500.000 kr. |
Morra - Sveigur Signý Þórhallsdóttir |
500.000 kr. |
Ferðastyrkir
Arna Arnardóttir | Att Arkitektar ehf. | Birgir Grímsson | Borghildur Indriðadóttir | Dröfn Sigurðardóttir| Fatahönnunarfélag Íslands | KRADS | Maria Th. Ólafsdóttir | Valdís Steinarsdóttir | Andri Hrafn Unnarsson | Anna María Bogadóttir | Arkitektafélag Íslands | Ástríður Birna Árnadóttir | Bjarni Viðar Sigurðsson | Erla Sólveig Óskarsdóttir | FÓLK Reykjavík | Freyja Bergsveinsdóttir | Hanna Jónsdóttir | Massimo Santanicchia | Thomas Pausz | Þorbjörg Helga Ólafsdóttir | And Antimatter | Narfi Þorsteinsson | Aníta Hirlekar | Harpa Einarsdóttir, Myrka Iceland | Kristinn V. Ísaksson | Hörður Lárusson | Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir | Hallfríður Eysteinsdóttir | Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir | Ívar Björnsson | Karl Kvaran | Gunnar Þorvaldsson | Magnús Ingvar Ágústsson | Kristín Sigfríður Garðarsdóttir | Einar Gylfason | Selma Rut Þorsteinsdóttir | Guðbjörg Gissurardóttir | Sigríður Heimisdóttir| Valdís Steinarsdóttir | Helga Lára Halldórsdóttir | Þórey Björk Halldórsdóttir | María Kristín Jónsdóttir | Hugdetta ehf | Hildur Björk Yeoman | Pétur Hrafn Ármannsson | Jón Helgi Hólmgeirsson | Björn Steinar Jóhannesson | Guðrún Theodóra Alfreðsdóttir |
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2018: Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt AÍ, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Hlín Helga Gunnlaugsdóttir, vöruhönnuður, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og Stefán Snær Grétarsson, grafískur hönnuður FÍT. Varamenn: Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt AÍ, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður FÍT, Gunnar Hilmarsson, fatahönnun.
Árið 2017 var framlag til sjóðsins 50 milljónir króna. Á árinu bárust 144 umsóknir um almenna styrki að upphæð um rúmlega 380 m.kr.. Einnig bárust 101 umsókn um ferðastyrki. Sjóðurinn veitti alls 55 verkefnum ferðastyrki, alls að upphæð 5,3 m. kr. og styrkti 30 verkefni alls að upphæð 37,5 m. kr. Almennum styrkjum var úthlutað tvisvar á árinu, 17. maí og 8. nóvember en ferðastyrkjum var úthlutað fjóru sinnum.
Verkefnastyrkir
Vetrarlína 2018 ANÍTA HIRLEKAR Anita Hirlekar |
2.000.000 kr. |
Kalda Skór Katrin Alda Rafnsdottir |
2.000.000 kr. |
Mokkahúsgögn Erla Sólveig Óskarsdóttir |
2.000.000 kr. |
Haute Couture Iceland Steinunn Sigurd ehf., |
2.000.000 kr. |
VERANDI - Hár og Húðvörulína úr hráefni sem fellur til við aðra (matvæla)framleiðslu Rakel Garðarsdóttir |
1.500.000 kr. |
1+1+1 Hugdetta ehf |
1.500.000 kr. |
From The Ground Up Theodóra Alfreðsdóttir |
1.000.000 kr. |
Þórir Baldvinsson arkitekt - bók Sögumiðlun ehf |
1.000.000 kr. |
Gagnvirk heimasíða Another Creation Ýr Þrastardóttir |
1.000.000 kr. |
Stúdíó Kleina Elsa Jónsdóttir |
1.000.000 kr. |
Halo Mirror Kjartan Óskarsson |
1.000.000 kr. |
Super Black - Sýning á Nordbryggen í Kaupmannahöfn Margrét Jónsdóttir |
1.000.000 kr. |
Heimildarmynd um HönnunarMars Kolbrún Vaka Helgadóttir |
1.000.000 kr. |
Rok í Reykjavík Elín Elísabet Einarsdóttir |
500.000 kr. |
AND ANTI MATTER - Áður óútgefið Þórey Björk Halldórsdóttir |
500.000 kr. |
Húsin við Laugaveg Jóhann Lúðvík Torfason |
500.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Nordiske veje KRADS |
2.000.000 kr. |
Nordic angan - ilmbanki íslenskra jurta - rannsóknarverkefni Sonja bent |
1.000.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Markaðssetning IHANNA HOME á Norðurlöndunum. – Framhald Ihanna Home |
2.000.000 kr. |
Markaðssókn Tulipop í Bandaríkjunum Tulipop ehf. |
2.000.000 kr. |
Kynning og sala Hildar Yeoman í Bandaríkjunum Hildur Björk Yeoman |
2.000.000 kr. |
MAGNEA - áframhaldandi markaðssókn erlendis Magnea Einarsdóttir |
2.000.000 kr. |
URÐ - MARKAÐSSÓKN Praks ehf. |
1.500.000 kr. |
Markaðssetning/ FÓLK/ Vor 2018 FÓLK Reykjavík |
1.000.000 kr. |
Þessi litlu form Gísli Baldvin Björnsson |
1.000.000 kr. |
Markaðssetning Wave Haraldur Þórir Hugosson |
1.000.000 kr. |
mói Telma Garðarsdóttir |
1.000.000 kr. |
Atelier Dottir Hera Guðmundsdóttir |
500.000 kr. |
neptún magazine stækkar helga kjerulf |
500.000 kr. |
USEE STUDIO Halla Hákonardóttir |
500.000 kr. |
Ferðastyrkir
Arkitektafélag Íslands / Helga Ragnhildur Mogensen / Linda Ólafsdóttir / María Kristín Jónsdóttir / Hrafnkell Birgisson / Kolbrún Þóra Löve / Hafsteinn Júlíusson / Hanna Dís Whitehead / Halla Hákonardóttir / Eygló Margrét Lárusdóttir/ Stúdíó Eyjólfsson / Arna Sigríður Mathiesen / Búi Bjarmar Aðalsteinsson / Björn Steinar Jóhannesson / Kristín Sigurðardóttir / Birta Rós Brynjólfsdóttir / Ýr Jóhannsdóttir / KRON BY KRONKRON / Katrín Alda Rafnsdóttir / Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir / Guðbjörg Gissurardóttir / Dagný Berglind Gísladóttir / Sif Benedicta / As We Grow / Hring eftir hring / Gunnar Vilhjálmsson / Harpa Einarsdóttir / Hörður Kristbjörnsson / Sigrún Gylfadóttir / Sigurður Oddsson / Snæfríð Þorsteinsdóttir / Unnur Valdís Kristjánsdóttir / Birta Fróðadóttir / Fatahönnunarfélag Íslands / Genki Instruments / Takk Home /
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2017: Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt AÍ, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Haukur Már Hauksson, grafískur hönnuður FÍT, Hlín Helga Gunnlaugsdóttir, vöruhönnuður, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og. Varamenn: Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt AÍ, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður FÍT, Gunnar Hilmarsson, fatahönnun.
Árið 2016 var framlag til sjóðsins hækkað úr 45 í 50 milljónir króna. Á árinu bárust 160 umsóknir um almenna styrki að upphæð 355 m. kr. og 101 umsóknir um ferðastyrki. Sjóðurinn veitti 47 verkefnum ferðastyrki að upphæð 4,7 m. kr. og styrkti 30 verkefni að upphæð 37,5 m. kr. Sjóðurinn úthlutaði almennum styrkjum tvisvar á árinu, 17 maí og 17. nóvember. Ferðastyrkjum var úthlutað fjórum sinnum á árinu. Hæstu styrkir sem voru veittir til verkefna voru að upphæð 2 m. kr.
Verkefnastyrkir
MAGNEA Magnea Einarsdóttir |
3.000.000 kr. |
1+1+1 Hugdetta ehf |
3.000.000 kr. |
Kalda Skór Katrin Alda Rafnsdottir |
2.000.000 kr. |
SOLSKIN Hrafnkell Birgisson |
2.000.000 kr. |
Uxatindar Borghildur Gunnarsdóttir |
1.500.000 kr. |
Ísar Torveg Bjarni Hjartarson |
1.500.000 kr. |
AÐ GERA GARÐ - yfirlitsrit um sögu garða og þróun íslenskrar landslagshönnunar. Einar E.Sæmundsen |
1.500.000 kr. |
Silfra Elísabet Karlsdóttir |
1.000.000 kr. |
Framleiðsla á borðspili fyrir blind börn Friðrik Steinn Friðriksson |
1.000.000 kr. |
Sigvaldi Thordarson Logi Höskuldsson |
1.000.000 kr. |
#einádag Elsa Nielsen |
1.000.000 kr. |
Frá hlóðum til hönnunar nútímans - eldhúsið í íslenskum híbýlum á 20. öld Arndís S. Árnadóttir |
1.000.000 kr. |
VOR - Endurnýting/Fullnýting asa ehf. |
1.000.000 kr. |
Gulrófusíróp og gulrófuvodka Grallaragerðin ehf. |
1.000.000 kr. |
Neptún Magazine helga kjerulf |
500.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Íslenskt náttúruhús Niklas Dahlström |
2.000.000 kr. |
Rannsóknin, ferlið og leitin að íslensku postulíni Brynhildur Pálsdóttir |
1.500.000 kr. |
TÚRISTAHEILKENNIÐ - arkitektúr hinna ósýnilegu strúktúra ferðaþjónustunnar Anna María Bogadóttir |
1.000.000 kr. |
Universal Thirst Gunnar Vilhjálmsson |
1.000.000 kr. |
Fjaðrandi bátasæti Driftwood ehf |
1.000.000 kr. |
Hjúfra – örvandi og umvefjandi ábreiða fyrir fólk með minnisglöp og alzheimer. Hanna Jónsdóttir |
1.000.000 kr. |
Gola Shu Yi |
1.000.000 kr. |
"Shapes of Sounds" Þórunn Árnadóttir |
500.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Primitiva-Markaðssetning 2016/17 Katrín Ólína Pétursdóttir |
2.000.000 kr. |
Markaðs- og sölusókn í Bretlandi - framhald Aurum |
1.500.000 kr. |
iglo+indi x VOGUE BAMBINI Ígló ehf |
1.500.000 kr. |
SEB jewellery á Inhorgenta Munich 2017 SEB jewellery |
1.500.000 kr. |
Markaðssetning IHANNA HOME á Norðurlöndunum. Ihanna Home |
1.500.000 kr. |
Ró-yfirdýna úr íslenskri ull Roshambo/SkæriSteinnBlað |
1.000.000 kr. |
Flotsaga. Hönnunarstuttmynd. Unnur Valdís Kristjánsdóttir |
1.000.000 kr. |
Heimasíða og markaðsmál eittA ehf |
500.000 kr. |
2,5X5 Kristján Örn Kjartansson |
500.000 kr. |
Sýnódísk Trópík Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir |
500.000 kr. |
Halla • Zero Halla Hákonardóttir |
500.000 kr. |
Ferðastyrkir
Hugdetta / Ármann Agnarsson / Igló + Indí / Haf Studio / Elsa Nielsen / Ása Gunnlaugsdóttir/ Kristín Sigfríður Garðarsdóttir / Kristín Ragna Gunnarsdóttir / Hring eftir Hring / Þórunn Árnadóttir / Anna María Bogadóttir / Valgerður Tinna Gunnarsdóttir / Aurum / Steinunn Eik Egilsdóttir / Ingibjörg Guðmundsdóttir / Auður Inez Sellgren / Elsa Dagný Ásgeirsdóttir / Hanna Dís Whitehead / Bergþóra Jónsdóttir / Aðalheiður Atladóttir / Sigríður Ólafsdóttir / Harpa Cilia Ingólfsdóttir / Birna Hreiðarsdóttir / Kristín Þóra Guðbjartsdóttir / Borghildur Gunnarsdóttir / Hanna Jónsdóttir / Kristján Örn Kjartansson / As We Grow / Hlín Reykdal / Ólöf Birna Garðarsdóttir / North Limited / Ihanna Home / Sunna Örlygsdóttir / Helicopter / Eygló Margrét Lárusdóttir / Ágústa Magnúsdóttir / Elsa Nielsen / Þórhildur Þrándardóttir / Anders Terp / Dagný Bjarnadóttir / Steinunn Eik Egilsdóttir / Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir / Védís Pálsdóttir / Kristín Ragna Gunnarsdóttir / Búi Bjarmar Aðalsteinsson / Birta Rós Brynjólfsdóttir / Kristín Sigurðardóttir / Sigrún Thorlacius / Hildur Steinþórsdóttir / Rúna Thors / Emilía Sigurðardóttir / Kristján Örn Kjartansson
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2016: Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt AÍ, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Haukur Már Hauksson, grafískur hönnuður FÍT, Hlín Helga Gunnlaugsdóttir, vöruhönnuður, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt. Varamenn: Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt AÍ, Gréta Guðmundsdóttir grafískur hönnuður FÍT, Gunnar Hilmarsson, fatahönnun.
Árið 2015 var framlagið til sjóðsins 45 milljónir króna sem er sama upphæð og veitt var til sjóðsins fyrsta starfsár hans.
Alls bárust sjóðnum 208 umsóknir um almenna styrki þar sem sótt var um 464 milljónir. Hæsti einstaki styrkur ársins var 3.500.000 kr. Sjóðurinn úthlutaði almennum styrkjum tvisvar á árinu, 28 maí og 13. nóvember. Ferðastyrkjum var úthlutað fjórum sinnum á árinu.
Verkefnastyrkir
Doppelganger-Homeland collection Ragna Fróðadóttir |
3.500.000 kr. |
Lava Glass Collection Steinunn Sigurd ehf., |
1.500.000 kr. |
Cumulab2. Talsmaður; Skart-verndargripir hannaðir í gegnum persónuleikapróf á netinu og 3D prentun. Katrín Ólína Pétursdóttir |
1.500.000 kr. |
Framleiðsla og kynning á Mokka og Rokka Erla Sólveig Óskarsdóttir |
1.500.000 kr. |
Veggur af vegg - lóðrétt landslag Kristrún Thors |
1.000.000 kr. |
Genki Instruments - TE Haukur Ísfeld Ragnarsson |
1.000.000 kr. |
Designs from Nowhere 2015-2016 Sigurðardóttir ehf |
1.000.000 kr. |
Íbúðir (ný kynslóð íbúðarhúsa) Magnús Albert Jensson |
1.000.000 kr. |
Hirðteiknari Íslands Rán Flygenring |
1.000.000 kr. |
Or Type Guðmundur Ingi Úlfarsson |
1.000.000 kr. |
Bólstur Leópold Kristjánsson |
1.000.000 kr. |
Vefnaður Steinunn Björg Helgadóttir |
500.000 kr. |
Leynigesturinn - barnabók Laufey Jónsdóttir |
500.000 kr. |
Dialog 02 matarstell Hanna Dís Whitehead |
500.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Skordýr í matinn Búi Bjarmar Aðalsteinsson |
2.000.000 kr. |
Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt Halldóra Arnardóttir |
500.000 kr. |
emergent timepiece Eyþór Yngvi Högnason |
500.000 kr. |
Högna Sigurðardóttir arkitekt - efni og andi í byggingarlist Guja Dögg Hauksdóttir |
500.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Halo lampi Kjartan Óskarsson |
2.000.000 kr. |
Útras Spaksmannsspjara Spaksmannsspjarir ehf |
2.000.000 kr. |
Markaðssetning á North Limited í Bretlandi þórunn Hannesdóttir |
2.000.000 kr. |
Markaðssetning í Japan As We Grow ehf. |
2.000.000 kr. |
Markaðs- og sölusókn í Bretlandi - framhald Aurum |
1.500.000 kr. |
FALINN SKÓGUR - Rekaviður í hönnun Ingibjörg Dóra Hansen |
1.500.000 kr. |
Heimildateiknarinn - Útgáfa Rán Flygenring |
1.000.000 kr. |
Markaðs- og sölusókn í Bretlandi - framhald Aurum |
1.000.000 kr. |
Hús Árstíðanna - Vistvæn/sjálfbær íbúðarhús. Arkitektar Hjördís & Dennis ehf. |
1.000.000 kr. |
Markaðs- og sölusókn Kyrju Sif Baldursdóttir |
500.000 kr. |
Ferðastyrkir
Ágústa Sveinsdóttir / Mulier / Borghildur Gunnarsdóttir / Borghildur Indridadottir / Reykjavík Letterpress / SIGGA MAIJA - DEVANT EHF / Hafsteinn Júlíusson / Snæfríð Þorsteins / Hildigunnur Gunnarsdóttir / María Kristín Jónsdóttir / Ingibjörg Dóra Hansen / Unnur Valdís Kristjánsdóttir / Ólöf Jakobína Ernudóttir / Hanna Dís Whitehead / Valgerður Tinna Gunnarsdóttir / Anna María Bogadóttir / Guðbjörg Gissurardóttir / Anna Þórunn Hauksdóttir / Tulipop ehf. / Hildur Steinþórsdóttir / Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir / Brynhildur Pálsdóttir / Steinunn Eik Egilsdottir / Auður Ösp Guðmundsdóttir / Elsa Jónsdóttir / Helga Ósk Einarsdóttir / Aníta Hirlekar / Egill Gauti Þorkelsson / Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir / Guðrún Harðardóttir / Guðrún Valdimarsdóttir / Gunnar Vilhjálmsson / Katla Maríudóttir / Katrín Ólína Pétursdóttir / Kjartan Óskarsson / Kristján Eggertsson / Margrét Guðnadóttir / Ólöf Erla Bjarnadóttir / Sif Baldursdóttir / Sigríður Hjaltdal / Þórunn Hannesdóttir / Ingi Kristján Sigurmarsson / Þórður Grímsson / Stefán Snær Grétarsson / Fatahönnunarfélag Íslands / Erla María Árnadóttir / Jónas Valtýsson / Steinunn Eik Egilsdóttir / Guja Dögg Hauksdóttir / Scintilla / Kristín María Sigþórsdóttir / Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir / Þóra Birna Björnsdóttir / Rebekka Jónsdóttir
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2015: Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt AÍ, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, formaður stjórnar, Ásdís Spanó, myndlistarmaður, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Ástþór Helgason, skartgripahönnuður, Íva Rut Viðarsdóttir, innanhússarkitekt, Haukur Már Hauksson, grafískur hönnuður FÍT. Varamenn: Guðný Hafsteinsdóttir, leirlistakona, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt AÍ
Árið 2014 eru 25 milljónir króna til úthlutunar. Úthlutað var til þrettán verkefna samtals að fjárhæð 17,5 miljónum en einnig voru veittir 10 ferðastyrkir. Hæsti styrkurinn er 3 milljónir. Sjóðurinn úthlutaði einu sinni á árinu, 3 júní.
Verkefnastyrkir
KRISTJANSON; kynning, sala og framsetning vörumerkis á alþjóðlegum hátískumarkaði. Bóas Kristjánsson |
2.500.000 kr. |
Sipp og Hoj Þórunn Árnadóttir |
1.500.000 kr. |
Hönnunarverkefnið - Songs from the horizon Ígló ehf |
1.500.000 kr. |
FALINN SKÓGUR OG NÝTING HANS. Hönnunarsýning í Djúpavík á Ströndum. Elísabet V. Ingvarsdóttir |
1.000.000 kr. |
Húsgagnalína Guðrún Valdimarsdóttir |
1.000.000 kr. |
Go Form concept húsgögn Oddgeir Þórðarson |
1.000.000 kr. |
Hvað gera arkitektar? Markaðsnefnd Arkitektafélags Íslands |
350.000 kr. |
Viðskiptaáætlun REY REY |
300.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
magnea Magnea Einarsdóttir |
1.500.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Selected by Bility - Markaðsetning Studiobility ehf |
2.500.000 kr. |
Einstakar servíettur og fylgihlutir á danskan markað Reykjavík Letterpress |
2.000.000 kr. |
SPARK DESIGN SPACE - markaðs og kynningarstyrkur Sigríður Sigurjónsdóttir |
2.000.000 kr. |
Jökla - markaðssetning Ólöf Jakobína Ernudóttir |
800.000 kr. |
Ferðastyrkir
Halla Sigríður Margrétardóttir Haugen / Elísabet V. Ingvarsdóttir / Hanna Dís Whitehead / Nature Reload ehf. / Sigrún Birgisdóttir / Bóas Kristjánsson / Dýrfinna Torfadóttir / Kristín Ragna Gunnarsdóttir / Reykjavík Letterpress / Glamour Et Cetera / Una Baldvinsdóttir
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2014: Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt AÍ, skipuð af iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, formaður stjórnar, Ásdís Spanó, myndlistarmaður, skipuð af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Ástþór Helgason, skartgripahönnuður, Íva Rut Viðarsdóttir, innanhússarkitekt, Haukur Már Hauksson, grafískur hönnuður FÍT. Varamenn: Guðný Hafsteinsdóttir, leirlistakona, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt AÍ.
Hönnunarsjóður úthlutaði í fyrsta skipti árið 2013 og voru 44 milljónir króna í sjóðnum. Rúmlega 200 umsóknir bárust sjóðnum og var sótt um yfir 400 milljónir. Alls hlutu 29 verkefni styrk auk þess sem veittir voru 20 ferðastyrkir til 13 verkefna. Styrkupphæðirnar eru flestar á bilinu 1 - 2,5 milljónir en hæsti styrkurinn er 4 milljónir að þessu sinni. Aðeins var úthlutað einu sinni á árinu í desember.
Verkefnastyrkir
Ný ævintýri Vík Prjónsdóttur Vík Prjónsdóttir |
3.800.000 kr. |
Selected by Bility Studiobility ehf |
2.500.000 kr. |
Yfirlit og nýtt. Dögg Guðmundsdóttir |
2.100.000 kr. |
Scarab - skartgripalína Orri Finn Jewels G. Orri Finnbogason |
2.000.000 kr. |
STAKA María Kristín Jónsdóttir |
1.800.000 kr. |
STEiNUNN - KARLMANNSLÍNA Steinunn Sigurd ehf., |
1.500.000 kr. |
Saga Grafískrar Hönnunar á Íslandi Guðmundur Oddur Magnússon |
1.000.000 kr. |
Arkitektúr hugmyndanna - hugmyndir arkitekta Sigrún Alba Sigurðardóttir |
1.000.000 kr. |
Íslensk híbýlafræði: Kristín Guðmundsdóttir. Halldóra Arnardóttir |
1.000.000 kr. |
Sýning á Hönnunarmars 2014 Fatahönnunarfélag Íslands |
350.000 kr. |
Þróunar- og rannsóknarstyrkir
Gengið á gleri Dagný Bjarnadóttir |
2.000.000 kr. |
CUMUlab Katrín Ólína Pétursdóttir |
2.000.000 kr. |
fífa . steini . steinn Anna Leoniak |
1.500.000 kr. |
Bók um borgarrými Kristín Þorleifsdóttir |
1.000.000 kr. |
Garðsaga Íslands - Manngert umhverfi til gagns og gamans - móta umhverfið. Einar E.Sæmundsen |
1.000.000 kr. |
Líffærafræði Leturs Sigríður Rún Kristinsdóttir |
1.000.000 kr. |
Sumarnámskeið í grafískri hönnun Atli Hilmarsson |
1.000.000 kr. |
Jónófón Jón Helgi Hólmgeirsson |
1.000.000 kr. |
DUFTKER - ÞRÓUNARVERKEFNI Kristbjörg Guðmundsdóttir |
1.000.000 kr. |
deiglumór Inga S. Ragnarsdóttir |
600.000 kr. |
Markaðs- og kynningarstyrkir
Markaðssetning Tulipop í Bretlandi Signý Kolbeinsdóttir |
2.000.000 kr. |
Markaðssetning erlendis á As We Grow barnafatalínu As We Grow ehf. |
1.500.000 kr. |
Markaðssetning kÚLU á skandinavískum markaði. Bryndís Bolladóttir |
1.500.000 kr. |
Scintilla í samstarf við KJR Home Scintilla ehf |
1.500.000 kr. |
Markaðs- og sölusókn í Bretlandi Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir |
930.000 kr. |
Milla Helga Ósk Einarsdóttir |
880.000 kr. |
Float Unnur Valdís Kristjánsdóttir |
750.000 kr. |
magnea Magnea Einarsdóttir |
750.000 kr. |
Dyngja og Hyrna á Norðurlandamarkað Erla Sólveig Óskarsdóttir |
700.000 kr. |
Ferðastyrkir
Anna María Bogadóttir / Anna Þórunn Hauksdóttir / Auður Ösp Guðmundsdóttir / Elísabet Agla Stefánsdóttir / Embla Vigfúsdóttir / Guðbjörg Káradóttir / Guðmundur Jörundsson / Hildigunnur Sverrisdóttir / Hildur Steinþórsdóttir / Hörður Lárusson / Ingibjörg HAnna Bjarnadóttir / Kristrún Thors / María Manda Ívarsdóttir / Marý Ólafsdóttir / Ólöf Jakobína Ernudóttir / Sigríður Sigurjónsdóttir / Sigrún Halla Unnarsdóttir / Sigurjón Pálsson / Sturla Már jónsson / Thibaut Allgayer
Stjórn
Stjórn hönnunarsjóðs 2013: Ólafur Matthiesen, arkitekt AÍ, skipaður af mennta- og menningarmálaráðuneyti, formaður stjórnar, Helga Haraldsdóttir, skrifstofustjóri, skipuð af iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Ástþór Helgason, skartgripahönnuður, Íva Rut Viðarsdóttir, innanhússarkitekt, Haukur Már Hauksson, grafískur hönnuður FÍT. Varamenn: Guðný Hafsteinsdóttir, leirlistakona, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og Borghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt AÍ.